James Blunt segir að lagið You're Beautiful sé pirrandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 21:00 James Blunt vísir/getty Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra. Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvarinn James Blunt segir í viðtali við tímaritið Hello! að honum finnist lagið sem kom honum á kortið, You're Beautiful, frekar pirrandi. „Einu lagi var þröngvað uppá fólk - You're Beautiful - og það varð pirrandi,“ segir söngvarinn um lagið sem sló í gegn árið 2005 og komst á topp Billboard 200-listans. „Ég held að ég hafi verið markaðssettur af plötufyrirtæki til að ná til kvenna á meðan auglýsingar fyrir Desperate Housewives voru í gangi en þannig tapar maður fimmtíu prósentum af hlustendum,“ bætir James við. „Markaðsstarfið málaði mig einnig sem brjálæðislega alvarlegan og einlægan mann en vinir mínir vita að ég er það alls ekki.“ Síðan You're Beautiful sló í gegn hefur söngvarinn gefið út þrjár stúdíóplötur og hefur verið á tónleikaferðalagi síðustu vikur til að kynna plötuna Moon Landing sem kom út í fyrra.
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira