Öskrar og grætur í pappírshrúgu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2014 12:30 Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“ Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Íslenska leikkonan Sólveig Eva leikur aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi fyrir lagið Sick of You með hljómsveitinni The Scheme. Í myndbandinu sést Sólveig meðal annars öskra og gráta í pappírshrúgu og brjóta nokkra diska. Sólveig útskrifaðist úr leiklistarskólanum Rose Bruford í London í september í fyrra og vinnur með tveimur leikhópum: Nonsuch Theatre og Spindrift Theatre. Þann síðarnefnda rekur hún með Bergdísi Júlíu og sýna þær sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói eftir jól. „Ég var líka að leika eitt titilhlutverkið í kvikmyndinni World War Dead: Rise of the Fallen eftir Bart Ruspoli og Freddie-Hutton Mills sem kemur út eftir jól. Þar vann ég með alveg yndislegu fólki og var svo heppin að fara með þeim í samlestur um daginn til að vinna handritið að næstu kvikmynd,“ segir Sólveig sem hefur í nægu að snúast þessa dagana. „Ég flyt til New York eftir áramót til að búa með manninum mínum sem er að læra leiklist í AMDA en við vorum bæði að fá græna kortið.“
Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira