Aron gerir þrjár breytingar á hópnum 30. október 2014 16:47 Ernir Hrafn fer ekki með til Svartfjallalands. vísir/valli Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem spilar gegn Svartfjallalandi ytra á sunnudag. Aron gerir þrjár breytingar á hópnum frá því í leiknum gegn Ísrael í gær. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Björgvin Hólmgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson koma inn í hópinn á kostnað Arnórs Þórs Gunnarssonar, Ernis Hrafns Arnarsonar og Gunnars Steins Jónssonar. Leikurinn fer fram klukkan 17.00 á sunnudag en þetta er annar leikur Íslands í undankeppni EM.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þórir Ólafsson, Stjarnan Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Alexander fékk áverka á auga og sá allt í móðu Einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta var nokkuð slappur í morgun. 30. október 2014 12:24 Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Markvörðurinn hávaxni kom sterkur inn í kvöld og varði allt hvað af tók gegn Ísrael. 29. október 2014 22:05 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Aron: Ekki auðvelt að vinna svona stóra sigra Landsliðsþjálfarinn ánægður með seinni hálfleikinn hjá íslenska landsliðinu í stórsigrinum gegn Ísrael í kvöld. 29. október 2014 22:03 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur valið hópinn sem spilar gegn Svartfjallalandi ytra á sunnudag. Aron gerir þrjár breytingar á hópnum frá því í leiknum gegn Ísrael í gær. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Björgvin Hólmgeirsson og Kári Kristján Kristjánsson koma inn í hópinn á kostnað Arnórs Þórs Gunnarssonar, Ernis Hrafns Arnarsonar og Gunnars Steins Jónssonar. Leikurinn fer fram klukkan 17.00 á sunnudag en þetta er annar leikur Íslands í undankeppni EM.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þórir Ólafsson, Stjarnan
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Alexander fékk áverka á auga og sá allt í móðu Einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta var nokkuð slappur í morgun. 30. október 2014 12:24 Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Markvörðurinn hávaxni kom sterkur inn í kvöld og varði allt hvað af tók gegn Ísrael. 29. október 2014 22:05 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Aron: Ekki auðvelt að vinna svona stóra sigra Landsliðsþjálfarinn ánægður með seinni hálfleikinn hjá íslenska landsliðinu í stórsigrinum gegn Ísrael í kvöld. 29. október 2014 22:03 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40
Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34
Alexander fékk áverka á auga og sá allt í móðu Einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta var nokkuð slappur í morgun. 30. október 2014 12:24
Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Markvörðurinn hávaxni kom sterkur inn í kvöld og varði allt hvað af tók gegn Ísrael. 29. október 2014 22:05
Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04
Aron: Ekki auðvelt að vinna svona stóra sigra Landsliðsþjálfarinn ánægður með seinni hálfleikinn hjá íslenska landsliðinu í stórsigrinum gegn Ísrael í kvöld. 29. október 2014 22:03
Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti