Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 16:00 Björk Guðnadóttir. mynd/úr einkasafni Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira