Sigrar hjá HK, ÍBV og Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 16:02 Þórhildur Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Stjörnunni keyrðu yfir Selfoss í seinni hálfleik. Vísir/Valli Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Í Digranesinu bar HK sigurorð af KA/Þór með fjögurra marka mun, 29-25. Munurinn var einnig fjögur mörk í leikhléi, 17-13. HK er með átta stig um miðja deild, en KA/Þór er enn í næstneðsta sæti með aðeins tvö stig. Sigríður Hauksdóttir var markahæst í liði HK með sjö mörk, en Emma Havin Sardardóttir kom næst með fimm. Katrín Vilhjálmsdóttir skoraði mest fyrir gestina, eða sjö mörk.Markaskorarar HK: Sigríður Hauksdóttir 7, Emma Havin Sardardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 4, Fanney Þóra Þórsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Eva Hrund Harðardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Aníta Björk Bárðardóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1.Markaskorarar KA/Þórs: Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Paula Chirila 6, Martha Hermannsdóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Erla Heiður Tryggvadóttir 1. Eyjakonur gerðu góða ferð í Árbæinn og unnu fjögurra marka sigur á Fylki, 29-33. Staðan var 14-19 í hálfleik. Með sigrinum komst ÍBV upp að hlið Gróttu í öðru sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 14 stig. Vera Lopes var öflugt í liði ÍBV og skoraði níu mörk, en Kristrún Ósk Hlynsdóttir kom næst með sjö mörk. Patricia Szölösi skoraði átta mörk fyrir Fylki sem er enn með sex stig.Markaskorarar Fylkis: Patricia Szölösi 8, Kristjana Björk Steinarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Rebekka Friðriksdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Hafdís Sizuka Iura 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2.Markaskorarar ÍBV: Vera Lopes 9, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 2. Þá vann Stjarnan öruggan sigur á Selfossi í Garðabænum, 29-20, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 11-11. Helena Rut Örvarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested skoruðu sex mörk hvor fyrir Stjörnuna, en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfosskvenna með átta mörk. Stjarnan situr enn í 4. sæti með 12 stig, en Selfoss er með sjö stig um miðja deild.Markaskorarar Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir, Kristín Viðarsdóttir Scheving 1, Guðrún Hanna stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Í Digranesinu bar HK sigurorð af KA/Þór með fjögurra marka mun, 29-25. Munurinn var einnig fjögur mörk í leikhléi, 17-13. HK er með átta stig um miðja deild, en KA/Þór er enn í næstneðsta sæti með aðeins tvö stig. Sigríður Hauksdóttir var markahæst í liði HK með sjö mörk, en Emma Havin Sardardóttir kom næst með fimm. Katrín Vilhjálmsdóttir skoraði mest fyrir gestina, eða sjö mörk.Markaskorarar HK: Sigríður Hauksdóttir 7, Emma Havin Sardardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 4, Fanney Þóra Þórsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Eva Hrund Harðardóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2, Aníta Björk Bárðardóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1.Markaskorarar KA/Þórs: Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Paula Chirila 6, Martha Hermannsdóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Steinunn Guðjónsdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Erla Heiður Tryggvadóttir 1. Eyjakonur gerðu góða ferð í Árbæinn og unnu fjögurra marka sigur á Fylki, 29-33. Staðan var 14-19 í hálfleik. Með sigrinum komst ÍBV upp að hlið Gróttu í öðru sæti deildarinnar, en bæði lið eru með 14 stig. Vera Lopes var öflugt í liði ÍBV og skoraði níu mörk, en Kristrún Ósk Hlynsdóttir kom næst með sjö mörk. Patricia Szölösi skoraði átta mörk fyrir Fylki sem er enn með sex stig.Markaskorarar Fylkis: Patricia Szölösi 8, Kristjana Björk Steinarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Rebekka Friðriksdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Hafdís Sizuka Iura 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2.Markaskorarar ÍBV: Vera Lopes 9, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 2. Þá vann Stjarnan öruggan sigur á Selfossi í Garðabænum, 29-20, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 11-11. Helena Rut Örvarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested skoruðu sex mörk hvor fyrir Stjörnuna, en Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfosskvenna með átta mörk. Stjarnan situr enn í 4. sæti með 12 stig, en Selfoss er með sjö stig um miðja deild.Markaskorarar Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Sólveig Lára Kjærnested 6, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir, Kristín Viðarsdóttir Scheving 1, Guðrún Hanna stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Markaskorarar Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Thelma Sif Kristjánsdóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira