Sigtryggur og Mugison mættu með hatt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2014 12:15 Sigtryggur til vinstri, Mugison til hægri. vísir/ernir Nöfn þeirra átján, íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni og kaupstefnunni Eurosonic á næsta ári voru tilkynnt í gær á Nordic Playlist Radio Bar á Laugavegi. Sérstök áhersla verður á íslenska tónlist á Eurosonic sem verður haldin í Gröningen í Hollandi í janúar. Íslensku sveitirnar sem spila á hátíðinni eru Low Roar, Kaleo, Kiasmos, Júníus Meyvant, Rökkurró, Samaris, Sóley, Vök, Árstíðir, dj. flugvél og geimskip, Fufanu, M-Band, Óbó, Skálmöld, Sólstafir, Tonik Ensemble, Ylja og Young Karin. Þekktir erlendir tónlistarmenn sem koma fram eru til dæmis James Blake og Lykke Li. Góð stemning var á Nordic Playlist Radio Bar í gær þegar sveitirnar voru tilkynntar og mættu Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón - Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar og tónlistarmaðurinn Mugison nánast í stíl.Frank Hall, Sigtryggur og Matti.Eygló Harðardóttir sinnir starfi ráðherra norrænna samstarfsmála.Mugison og Árni Matthíasson. Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nöfn þeirra átján, íslensku hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni og kaupstefnunni Eurosonic á næsta ári voru tilkynnt í gær á Nordic Playlist Radio Bar á Laugavegi. Sérstök áhersla verður á íslenska tónlist á Eurosonic sem verður haldin í Gröningen í Hollandi í janúar. Íslensku sveitirnar sem spila á hátíðinni eru Low Roar, Kaleo, Kiasmos, Júníus Meyvant, Rökkurró, Samaris, Sóley, Vök, Árstíðir, dj. flugvél og geimskip, Fufanu, M-Band, Óbó, Skálmöld, Sólstafir, Tonik Ensemble, Ylja og Young Karin. Þekktir erlendir tónlistarmenn sem koma fram eru til dæmis James Blake og Lykke Li. Góð stemning var á Nordic Playlist Radio Bar í gær þegar sveitirnar voru tilkynntar og mættu Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útón - Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar og tónlistarmaðurinn Mugison nánast í stíl.Frank Hall, Sigtryggur og Matti.Eygló Harðardóttir sinnir starfi ráðherra norrænna samstarfsmála.Mugison og Árni Matthíasson.
Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira