Allt fórnfýsi mömmu að þakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 08:15 Berahino fagnar marki í leik með enska U-21 liðinu. Vísir/Getty Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29
Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25