Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 11:42 Spilun leiksins er nú allt önnur eftir breytinguna. Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga. Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga.
Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira