Nintendo sýnir óvæntan hagnað Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:43 Mynd/Nintendo.com Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár. Leikjavísir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár.
Leikjavísir Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira