Nintendo sýnir óvæntan hagnað Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 11:43 Mynd/Nintendo.com Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár. Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo sýndi óvænt fram á hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Mario Kart 8, nýr leikur fyrirtækisins er sagður vera ástæðan fyrir hagnaðinu. Bæði hafi leikurinn selst vel og Wii U tölvur seldust vegna leiksins. Fyrirtækið hagnaðist um 86 milljónir dala, eða um rúma tíu milljarða króna á ársfjórðunginum. Ári áður tapaði fyrirtækið hins vegar um tvöfaldri þeirri upphæð. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni sögðu spár til um að fyrirtækið myndi tapa töluverðum peningum á milli júlí og september. Þessi þróun hefur vakið vonir um að fyrirtækið gæti skilað hagnaði á árinu, sem hefur ekki gerst í fjögur ár.
Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið