Björgvin breytti um lífsstíl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 11:30 Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30
Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00
Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47