Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2014 11:56 Ef það væri kaffi í þessum glösum hefði meirað sullast niður. Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst. Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið
Eðlisfræðingar frá Princeton-háskólanum í Bandaríkjunum hafa komist að því af hverju það er erfiðara að sulla niður bjór en kaffi. Í einföldu máli má segja að ástæðan fyrir þessari staðreynd sé froðan. Froðan hefur áhrif á hversu miklar líkur það eru á að drykkur skvettist upp úr glasi þegar það er hrist. Í kaffi er engin froða og því sullast það frekar niður. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi notuðu vísindamennirnir háhraða myndavélar til þess að sjá nákvæmlega hvernig drykkirnir hegðuðu sér þegar ílátin sem þeir voru í voru hrist. Eðlisfræðingarnir komust að því að Guinnes bjór sullast síst; í honum er hlutfal froðu hæst.
Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið