Snickers-kaka sem klikkar ekki - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 15:00 Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið