"Það er sama hversu flink við erum við að skipuleggja okkur, alltaf reynist þrautin þyngri að koma reglu á tilfinningarnar og sálarlífið. Kaflar lífsins eru nefnilega aldrei í stafrófsröð," segir í tilkynningu frá hljómsveitinni vinsælu.
Textinn er eftir þá Björn Jörund og Daníel Ágúst en lagið eftir Björn.