Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 15:28 „Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Nú erum við byrjuð að bóka fullt af böndum. Við munum segja frá þeim í enda nóvember,“ segir Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice í viðtali við Ósk og Sverri í morgunþætti FM957. Hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári en miðasala er hafin. „Við settum tvö hundruð forsölumiða í sölu núna og þeir seldust upp á fjórtán mínútum,“ segir Friðrik og bætir við að hátíðin verði svipuð og í fyrra. Þá verða fleiri rokk- og poppsveitir sem troða upp þó danstónlistin verði í forgrunni líkt og í fyrra. Secret Solstice-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og komu listamenn á borð við Massive Attack, Disclosure, Banks, Schoolboy Q og Wookid fram ásamt mörgum, íslenskum sveitum. Um átta þúsund manns sóttu hátíðin í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00 Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00 Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48 Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15 Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Massive Attack stóð fyrir sínu Massive Attack voru án efa langstærsta nafnið á Secret Solstice og stóðu gjörsamlega undir öllum væntingum hátíðargesta. 23. júní 2014 11:00
Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015 Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill. 1. nóvember 2014 09:30
Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2. október 2014 07:00
Hátt í tíu þúsund lögðu leið sína í Laugardal Tónlistarhátíðin Secret Solstice náði hápunkti í gær þegar breska sveitin Massive Attack steig á svið. 22. júní 2014 10:16
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Myndir: Gott stuð á Secret Solstice í gær Stefán Karlsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fór á vettvang í gær. 22. júní 2014 18:48
Engar nauðganir eða líkamsárásir kærðar á Secret Solstice Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir samstarf við tónleikahaldara hafa verið til fyrirmyndar. 25. júní 2014 17:15
Schoolboy hlustaði á Gísla Pálma Í myndskeiði á samfélagsmiðlinum Snapchat sem sýnir Schoolboy Q slappa af ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika má heyra rapparann hlusta á kollega sinn. 25. júní 2014 12:30