Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 23:07 Bob Geldof og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid. Vísir/Getty Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding. Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding.
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira