Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum og það sannar þetta myndskeið hér.
GameTíví bræður náðu að lauma sér um borð í geimskip Master Chief úr Halo leikjunum og hlera hvað er í gangi þar fyrir jólin.
Það er greinilegt á öllu að Master Chief á sér sínar mjúku hliðar og hefur ákveðnar skoðanir þegar kemur að jólabakstrinum.
Leikjavísir