Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 09:00 Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“ Eurovision Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“
Eurovision Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira