Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 14:45 Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu af In the Silence í dag. Útgáfan inniheldur þrjá geisladiska; Dýrð í dauðaþögn, ensku útgáfuna af plötunni sem heitir In the Silence og bónusdisk með nýju efni eins og Stormurinn, It Will Rain, Ocean, endurhljóðblönduðum lögum og órafmögnuðum útgáfum. Þessi viðhafnarútgáfa kemur út í dag í Evrópu og víðar en hingað til hefur Dýrð í dauðaþögn aðeins verið fáanleg á Íslandi og í Skandinavíu. Hægt er að fjárfesta í pakkanum til dæmis á iTunes, Amazon og á Google Play. Umslag viðhafnarútgáfunnar hannaði Bobby Breiðholt en myndirnar tók Jónatan Grétarsson. Post by Ásgeir. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu af In the Silence í dag. Útgáfan inniheldur þrjá geisladiska; Dýrð í dauðaþögn, ensku útgáfuna af plötunni sem heitir In the Silence og bónusdisk með nýju efni eins og Stormurinn, It Will Rain, Ocean, endurhljóðblönduðum lögum og órafmögnuðum útgáfum. Þessi viðhafnarútgáfa kemur út í dag í Evrópu og víðar en hingað til hefur Dýrð í dauðaþögn aðeins verið fáanleg á Íslandi og í Skandinavíu. Hægt er að fjárfesta í pakkanum til dæmis á iTunes, Amazon og á Google Play. Umslag viðhafnarútgáfunnar hannaði Bobby Breiðholt en myndirnar tók Jónatan Grétarsson. Post by Ásgeir.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira