Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Grýla skrifar 3. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag kennir Hurðaskellir sniðugan hlut. Hann ætlar að breyta gömlum sultukrukkum í snjókúlur sem snjóar í. Þetta föndur er svolítið flókið en að sama skapi eru snjókúlurnar afskaplega fallegar. Það er því við hæfi að börn fái aðstoð frá fullorðnum við föndrið. Klippa: 3. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól