Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Vísir/AP Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101 NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Philadelphia tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt er liðið mætti meisturum San Antonio Spurs á heimavelli. San Antonio vann sex stiga sigur, 109-103. Þar með hefur Philadelphia tapað öllum sautján leikjum sínum á tímabilinu en félagið hefur aldrei byrjað verr í deildinni. Þrjú lið hafa byrjað með sautján töpum í röð í sögunni og aðeins eitt fyrstu átján. Philadelphia getur því jafnað deildarmetið ef liðið tapar fyrir Oklahoma City á heimavelli á föstudagskvöldið. Hvorki Tim Duncan né Tony Parker spiluðu með San Antonio í nótt en þrátt fyrir það lenti liðið ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína. Aaron Baynes skoraði fimmtán stig fyrir liðið og þeir Manu Ginobili og Cory Joseph fjórtán hvor. Michael Carter-Williams skoraði 24 stig fyrir heimamenn og tók þar að auki fjórtán fráköst. Tony Wroten missti þó af leiknum vegna hnémeiðsla. LA Clippers vann Minnesota, 127-101, þar sem Blake Griffin og JJ Redick skoruðu 23 stig hvor áður en þeir fengu að hvíla í fjórða leikhluta. Clippers lauk þar með við langa útileikjahrinu en liðið vann sex af sjö leikjunum í hrinunni sem er besti árangur í sögu félagsins. Shabazz Muhammed skoraði átján stig og tók tíu fráköst fyrir Minnesota og nýliðinn Andrew Wiggins fjórtán stig - öll í fyrri hálfleik. Denver vann Utah, 103-101, sem tapaði þar með sínum sjötta leik í röð. Ty Lawson skoraði fimmtán stig og mikilvæga körfu á lokamínútu leiksins sem gerði út um leikinn fyrir Denver. Úrslit næturinnar: Philadelphia - San Antonio 103-109 Washington - Miami 107-86 Utah - Denver 101-103 LA Clippers - Minnesota 127-101
NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti