Í laginu syngja þær um hvað þær dreymir um að finna undir jólatrénu á jóladag og óska þær sér heitast að þær fái hæfileika sem gerir þeim kleift að láta karlrembur á þessari jörð hverfa.
Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir ofan sem er ansi hressandi.