Jólaöndin hans Eyþórs Rikka skrifar 12. desember 2014 20:00 visir/andri Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Heilsteikt önd með sveppa og trönuberjafyllingu 1 stk aliönd Pækill 9 lítrar vatn 360 gr salt 30 stk piparkorn 30 stk kórianderfræ 6 stk kardimommur 6 stk lárviðarlauf 6 stk kanilstangir 6 stk anisstjörnur Sjóðið allt saman og kælið. Setjið öndina út í og látið hana standa í pæklinum í 20 tíma. Takið öndina úr pæklinum setjið hana á bakka með grind í botninn og látið hana standi í kælinum í 1 sólarhring. Fylling 4 hvítar brauðsneiðar (skerið skorpuna utan af) 1 stk lítill skalottlaukur 1stk portóbellósveppur ½ meðalstór nípa 1 box sveppir 4 msk þurrkuð trönuber ½ hvítlauksgeiri - fínt rifinn 2 egg ½ peli rjómi 100 gr smjör 4 msk hlynsíróp 1 stk sítróna Skrælið og skerið brauðið, skallotlauk, portóbellosveppinn, nípuna og sveppina niður í fallega bita og setjið í skál. Bætið trönuberjunum, hvítlauknum, eggjunum og rjómanum út í og kryddið með saltinu og piparnum. Bræðið smjörið og hellið yfir blönduna. Fyllið öndina og setjið hana í 150 gráðu heitan ofninn og eldið í ca 3 tíma. Ausið fitunni sem kemur af öndinni yfir á ca 30 mínútna fresti. Þegar tveir og hálfur tími eru liðnir penslið þið öndina með maple sírópinu og svo eldið þið öndina í 30 min í viðbót og penslið hana tvisvar sinnum á þeim tíma. Andasósa 1 stk andaháls 3 stk laukar skrældur og gróft skorinn 6 stk hvítlauksgeirar 1 stk lárviðarlauf 4 sellerístilkar gróft skornir ½ flaska rauðvín 50 ml balsamic edik 50 ml hlynsíróp 1 liter kjúklingasoð 500 ml vatn kjötið úr 1 appelsínu 150 gr smjör skorið í teninga safi úr 1 appelsínu ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Hitið stóran pott með olíu í og setjið andahálsinn laukinn, hvítlaukinn og selleríið í hann og steikið þar til allt er orðið gullin brúnt. Hellið því næst rauðvínsedikinu út í og látið það sjóða niður um helming. Bætið svo rauðvíninu og látið það sjóða niður um helming líka. Setjið svo maple sírópið, kjúklingasoðið, appelsínuna og vatnið út í og látið sjóða við vægan hita í 1 klst. Sigtið soðið yfir í annan pott og látið það sjóða þar til það fer að þykkna. Bætið smjörinu smá saman út í og smakkið til með salti og appelsínusafanum. Stökkar kartöflur með appelsínuberki og hvítlauk 600 gr kartöflusmælki 3 msk andafita 2 greinar timian 3 hvítlauksgeirar Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Ratte kartöflur Skerið kartöflurnar í 6-8 bita fer eftir stærð og setjið þær í skál. Hitið andafituna upp og hellið henni yfir kartöflurnar. Skerið hvítlaukinn gróft niður, rífið laufin af timianinu og setjið bæði út í skálina. Blandið öllu saman og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 45 mín. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Önd Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Heilsteikt önd með sveppa og trönuberjafyllingu 1 stk aliönd Pækill 9 lítrar vatn 360 gr salt 30 stk piparkorn 30 stk kórianderfræ 6 stk kardimommur 6 stk lárviðarlauf 6 stk kanilstangir 6 stk anisstjörnur Sjóðið allt saman og kælið. Setjið öndina út í og látið hana standa í pæklinum í 20 tíma. Takið öndina úr pæklinum setjið hana á bakka með grind í botninn og látið hana standi í kælinum í 1 sólarhring. Fylling 4 hvítar brauðsneiðar (skerið skorpuna utan af) 1 stk lítill skalottlaukur 1stk portóbellósveppur ½ meðalstór nípa 1 box sveppir 4 msk þurrkuð trönuber ½ hvítlauksgeiri - fínt rifinn 2 egg ½ peli rjómi 100 gr smjör 4 msk hlynsíróp 1 stk sítróna Skrælið og skerið brauðið, skallotlauk, portóbellosveppinn, nípuna og sveppina niður í fallega bita og setjið í skál. Bætið trönuberjunum, hvítlauknum, eggjunum og rjómanum út í og kryddið með saltinu og piparnum. Bræðið smjörið og hellið yfir blönduna. Fyllið öndina og setjið hana í 150 gráðu heitan ofninn og eldið í ca 3 tíma. Ausið fitunni sem kemur af öndinni yfir á ca 30 mínútna fresti. Þegar tveir og hálfur tími eru liðnir penslið þið öndina með maple sírópinu og svo eldið þið öndina í 30 min í viðbót og penslið hana tvisvar sinnum á þeim tíma. Andasósa 1 stk andaháls 3 stk laukar skrældur og gróft skorinn 6 stk hvítlauksgeirar 1 stk lárviðarlauf 4 sellerístilkar gróft skornir ½ flaska rauðvín 50 ml balsamic edik 50 ml hlynsíróp 1 liter kjúklingasoð 500 ml vatn kjötið úr 1 appelsínu 150 gr smjör skorið í teninga safi úr 1 appelsínu ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Hitið stóran pott með olíu í og setjið andahálsinn laukinn, hvítlaukinn og selleríið í hann og steikið þar til allt er orðið gullin brúnt. Hellið því næst rauðvínsedikinu út í og látið það sjóða niður um helming. Bætið svo rauðvíninu og látið það sjóða niður um helming líka. Setjið svo maple sírópið, kjúklingasoðið, appelsínuna og vatnið út í og látið sjóða við vægan hita í 1 klst. Sigtið soðið yfir í annan pott og látið það sjóða þar til það fer að þykkna. Bætið smjörinu smá saman út í og smakkið til með salti og appelsínusafanum. Stökkar kartöflur með appelsínuberki og hvítlauk 600 gr kartöflusmælki 3 msk andafita 2 greinar timian 3 hvítlauksgeirar Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Ratte kartöflur Skerið kartöflurnar í 6-8 bita fer eftir stærð og setjið þær í skál. Hitið andafituna upp og hellið henni yfir kartöflurnar. Skerið hvítlaukinn gróft niður, rífið laufin af timianinu og setjið bæði út í skálina. Blandið öllu saman og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 45 mín.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Önd Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00