Um var að ræða síðustu æfingu strákanna fyrir jólafrí og fengu þeir kennslu í því hvernig skora á draumamarkið; með hjólhestaspyrnu.
Fróðlegt verður að sjá hvort Skyrgámur gangi frá félagaskiptum í Fjölni en þjálfari strákanna í 5. flokki er Hallur Ásgeirsson, félagaskiptakóngur Íslands.