Ásgeir Trausti á eina bestu plötu ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 12:00 Ásgeir Trausti er ein skærasta stjarna Íslendinga. vísir/getty Sænsk finnska útvarpsstöðin X3M hefur tekið saman lista yfir bestu plötur ársins. Útvarpskonan Anka segir plötuna In the Silence með Ásgeiri Trausta, sem er ensk útgáfa af plötunni Dýrð í dauðaþögn, vera þá bestu. „Ég fann hann í gegnum æðislegu síðuna Nordic playlist og ánetjaðist honum strax,“ segir Anka um hvernig hún komst á snoðir um tónlist Ásgeirs. In the Silence kom út á þessu ári en Dýrð í dauðaþögn kom hins vegar út fyrir tveimur árum og var langmest selda platan það árið á Íslandi. Anka bætir við að hennar uppáhaldslag sé Nýfallið regn og lætur lagið af YouTube fylgja með skrifunum. Tónlist Tengdar fréttir Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00 Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30 Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 "Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00 Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45 Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15 Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sænsk finnska útvarpsstöðin X3M hefur tekið saman lista yfir bestu plötur ársins. Útvarpskonan Anka segir plötuna In the Silence með Ásgeiri Trausta, sem er ensk útgáfa af plötunni Dýrð í dauðaþögn, vera þá bestu. „Ég fann hann í gegnum æðislegu síðuna Nordic playlist og ánetjaðist honum strax,“ segir Anka um hvernig hún komst á snoðir um tónlist Ásgeirs. In the Silence kom út á þessu ári en Dýrð í dauðaþögn kom hins vegar út fyrir tveimur árum og var langmest selda platan það árið á Íslandi. Anka bætir við að hennar uppáhaldslag sé Nýfallið regn og lætur lagið af YouTube fylgja með skrifunum.
Tónlist Tengdar fréttir Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00 Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30 Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 "Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00 Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45 Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15 Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. 7. júlí 2014 17:30
Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26. júlí 2014 07:00
Svíar ósáttir við Evróputúrinn "Sweden??? Koma svo Ásgeir, við þörfnumst þín,“ skrifar einn aðdáandi Ásgeirs Trausta. 25. september 2014 08:30
Hægari og drungalegri útgáfa af lagi Ásgeirs Trausta Lagið King and Cross endurhljóðblandað af Dot Major. 1. október 2014 16:30
"Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Kyngimögnuð stemning á tónleikum Ásgeirs Trausta í Chicago þar sem aðdaéndur báðu hann um að fara úr að ofan. 22. október 2014 14:00
Ásgeir Trausti gefur út viðhafnarútgáfu Inniheldur þrjá geisladiska, þar á meðal alls kyns nýtt efni. 24. nóvember 2014 14:45
Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Myndband við lagið King And Cross er komið út en Ásgeir er einnig á leið í langt tónleikaferðalag um Bandaríkin. 8. júlí 2014 16:15
Órafmagnaður Ásgeir Trausti Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum 15. júlí 2014 15:00