Jólakötturinn er skrýtin jólahefð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. desember 2014 13:16 Maður vill síður lenda í jólakettinum. Vefsíða tímaritsins Time tók saman nokkrar skrýtnar jólahefðir frá löndum víðs vegar um heiminn og komst íslenski jólakötturinn þar á lista. Í umfjöllun Time segir að jólakötturinn hræði íbúa landsbyggðarinnar, og þá sérstaklega sem ekki fá neitt fatakyns í jólagjöf. Time segir svo einnig frá því að jólakötturinn sé ekki eina „jólaskrímslið“ á Íslandi þar sem Grýla búi einnig hér og er henni lýst sem þríhöfða skessu með geitahorn. Aðrar skrýtnar jólahefðir sem Time tiltekur eru til dæmis ítalska nornin La Befana sem tveimur vikum eftir jól deilir út gjöfum til barna sem hafa hagað sér vel og ösku til þeirra sem hafa hagað sér illa. Þá skreyta Úkraínumenn jólatré sín með köngulóarvefjum og í Japan er sterk hefð fyrir því að fara á skyndibitastaðinn KFC í tilefni jólanna. Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jóladagatal Vísis: Jólalagið sem allir og amma þeirra elska Jól
Vefsíða tímaritsins Time tók saman nokkrar skrýtnar jólahefðir frá löndum víðs vegar um heiminn og komst íslenski jólakötturinn þar á lista. Í umfjöllun Time segir að jólakötturinn hræði íbúa landsbyggðarinnar, og þá sérstaklega sem ekki fá neitt fatakyns í jólagjöf. Time segir svo einnig frá því að jólakötturinn sé ekki eina „jólaskrímslið“ á Íslandi þar sem Grýla búi einnig hér og er henni lýst sem þríhöfða skessu með geitahorn. Aðrar skrýtnar jólahefðir sem Time tiltekur eru til dæmis ítalska nornin La Befana sem tveimur vikum eftir jól deilir út gjöfum til barna sem hafa hagað sér vel og ösku til þeirra sem hafa hagað sér illa. Þá skreyta Úkraínumenn jólatré sín með köngulóarvefjum og í Japan er sterk hefð fyrir því að fara á skyndibitastaðinn KFC í tilefni jólanna.
Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jóladagatal Vísis: Jólalagið sem allir og amma þeirra elska Jól