Jóladagatal - 20. desember - Jólatré Grýla skrifar 20. desember 2014 17:38 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré til að hengja upp á vegg. Þið megið skreyta það eins og ykkur dettur í hug og búa til flott jólaskraut. Síðan er kannski hægt að hengja jólatréð á herbergishurðina sína. Klippa: 20. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólabrandarar Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Fleiri fréttir Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré til að hengja upp á vegg. Þið megið skreyta það eins og ykkur dettur í hug og búa til flott jólaskraut. Síðan er kannski hægt að hengja jólatréð á herbergishurðina sína. Klippa: 20. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólabrandarar Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Fleiri fréttir Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira