Creedence á Spot í kvöld Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. janúar 2014 12:30 Hljómsveitin Gullfoss leikur helstu smelli Creedence Clearwater Revival í kvöld. Hljómsveitin Gullfoss sem er í þessu tilfelli „Traveling Band,“ ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival. Á efnisskránni verða helstu verk sveitarinnar og leiðtoga hennar John Fogerty flutt í bland við efni af sólóferli Fogerty. Fáir hafa gert tónlist CCR betri skil en forsöngvari sveitarinnar Birgir Haraldsson, kenndur við Gildruna og Gullfoss, sem hefur löngum verið kallaður hinn íslenski Fogerty. Með honum er einnig samstarfsfélagi til margra ára, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, en Birgir og Sigurgeir voru báðir meðlimir CCR-Reykjavík og Gildrumezz, sem hljóðritaði tvær plötur með efni Creedence Clearwater Revival á seinni hluta síðustu aldar. Með þeim leika Ingimundur Benjamín Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri Snorrason en þeir eru einnig allir meðlimir hljómsveitarinnar Gullfoss.Tónleikarnir fara fram á Spot og hefjast á miðnætti. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Gullfoss sem er í þessu tilfelli „Traveling Band,“ ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival. Á efnisskránni verða helstu verk sveitarinnar og leiðtoga hennar John Fogerty flutt í bland við efni af sólóferli Fogerty. Fáir hafa gert tónlist CCR betri skil en forsöngvari sveitarinnar Birgir Haraldsson, kenndur við Gildruna og Gullfoss, sem hefur löngum verið kallaður hinn íslenski Fogerty. Með honum er einnig samstarfsfélagi til margra ára, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, en Birgir og Sigurgeir voru báðir meðlimir CCR-Reykjavík og Gildrumezz, sem hljóðritaði tvær plötur með efni Creedence Clearwater Revival á seinni hluta síðustu aldar. Með þeim leika Ingimundur Benjamín Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri Snorrason en þeir eru einnig allir meðlimir hljómsveitarinnar Gullfoss.Tónleikarnir fara fram á Spot og hefjast á miðnætti.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira