Gerði styttu af eigin líkama Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 13:00 Bryndís Hrönn var módel meðan átta manneskjur teiknuðu hana, hver frá sinni hlið. Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“ Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarmaður er að undirbúa opnun sýningarinnar Psychotronics í Nýlistasafninu við Skúlagötu næsta laugardag. Þar er hún meðal annars með styttu af sjálfri sér, unna eftir teikningum sem átta manneskjur gerðu, hver frá sínu sjónarhorni. Einnig er þar viðarlágmynd byggð á efni úr hljóðstúdíóum sem dreifa hljóðum og dempa það. „Í styttunni af líkama mínum verða átta tvívíð verk að einu þrívíðu og lágmyndin er líka úr átta litlum flekum sem ég raðaði saman. Í innsta salnum er svo myndband þar sem líkami manneskju bregst við tónlistarflutningi. Einnig geta verið fleiri tengingar,“ segir Bryndís Hrönn þegar hún er spurð út í sýninguna. Hún segir reyndar alltaf erfitt að lýsa listaverkum í orðum. „Maður vill ekki túlka of mikið eða taka afstöðu, heldur er allt spekúlasjón þegar að er gáð.“
Menning Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira