Opinberun Starwalker á Sónar Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. janúar 2014 12:30 Hljómsveitin Starwalker kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík. mynd/Jeaneen Lund „Við höfum aldrei spilað opinberlega enda höfum við bara gefið út eitt lag eins og er,“ segir Barði Jóhannsson sem skipar hljómsveitina Starwalker ásamt JD Dunckel úr hljómsveitinni Air. Barði er líklega best þekktur sem forsprakki hljómsveitarinnar Bang Gang en hann og Dunckel hófu sitt samstarf á síðasta ári. Á sviðinu með þeim félögum verða þau Sarah Jones, en hún trommar meðal annars með hljómsveitinni Hot Chip, Ása Dýradóttir, bassaleikari úr Mammút og Bjarni Þór Jensson, gítarleikari úr hljómsveitinni Cliff Clavin. Fyrstu afurðir Starwalker voru í rólegri kantinum en Barði segir sveitina hafa fundið sinn tón. „Við erum að finna okkar „sound“ og það mætti segja að tónlistin okkar sé svona tjillað diskó,“ segir Barði. Sveitin gefur út nýtt smáskífulag sitt á næstunni en það fer í útvarpsspilun í næstu viku. „Við ætlum að gefa út EP-plötu þann 17. mars næstkomandi, úti um allan heim. Við erum að verða búnir að semja efni í heila plötu en ég geri ráð fyrir að við spilum megnið af þeim lögum á Sónar,“ útskýrir Barði. Hann segir jafnframt að hann hlakki til að spila á Sónar Reykjvík. „Þetta er voða spennandi, ég veit að hátíðin heppnaðist vel í fyrra.“ Sónar Reykjavík fer fram dagana þrettánda til fimmtánda febrúar næstkomandi. Sónar Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Við höfum aldrei spilað opinberlega enda höfum við bara gefið út eitt lag eins og er,“ segir Barði Jóhannsson sem skipar hljómsveitina Starwalker ásamt JD Dunckel úr hljómsveitinni Air. Barði er líklega best þekktur sem forsprakki hljómsveitarinnar Bang Gang en hann og Dunckel hófu sitt samstarf á síðasta ári. Á sviðinu með þeim félögum verða þau Sarah Jones, en hún trommar meðal annars með hljómsveitinni Hot Chip, Ása Dýradóttir, bassaleikari úr Mammút og Bjarni Þór Jensson, gítarleikari úr hljómsveitinni Cliff Clavin. Fyrstu afurðir Starwalker voru í rólegri kantinum en Barði segir sveitina hafa fundið sinn tón. „Við erum að finna okkar „sound“ og það mætti segja að tónlistin okkar sé svona tjillað diskó,“ segir Barði. Sveitin gefur út nýtt smáskífulag sitt á næstunni en það fer í útvarpsspilun í næstu viku. „Við ætlum að gefa út EP-plötu þann 17. mars næstkomandi, úti um allan heim. Við erum að verða búnir að semja efni í heila plötu en ég geri ráð fyrir að við spilum megnið af þeim lögum á Sónar,“ útskýrir Barði. Hann segir jafnframt að hann hlakki til að spila á Sónar Reykjvík. „Þetta er voða spennandi, ég veit að hátíðin heppnaðist vel í fyrra.“ Sónar Reykjavík fer fram dagana þrettánda til fimmtánda febrúar næstkomandi.
Sónar Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira