Aukatónleikar til heiðurs Genesis Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. janúar 2014 23:45 Genesis-hópurinn er skipaður fagfólki og kemur fram á tvennum tónleikum í Salnum í Kópavogi. mynd/aron berndesn Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway. Platan var sjötta hljómplata hljómsveitarinnar Genesis og kom út árið 1974. Hún var jafnframt sú síðasta sem Peter Gabriel tók þátt í. Hljómplatan vakti mikla athygli og þá ekki síður tónleikaferðin sem fylgdi í kjölfarið. Flestir Genesis-aðdáendur þekkja væntanlega lög eins og Firth of Fifth, Lamia, Counting Out Time, Dancing with the Moonlit Knight og fleiri. Einnig verður flutt úrval af eldri og yngri lögum hljómsveitarinnar. Genesis-hópinn skipa: Arnar Sebastian Gunnarsson, söngur, Árni Steingrímsson, gítar, Bjarni Þór, söngur, Björn Erlingsson, bassi, Don Eddy, þverflauta, saxófónn, gítar og hljómborð, Jósep Gíslason, píanó og hljómborð, Nathalie Eva Gunnarsdóttir, söngur, og Sigurður Guðni Karlsson, trommur og slagverk. Aukatónleikarnir fara fram 8. febrúar en uppselt er á fyrri tónleikana sem eru 1. febrúar. Miðasala er hafin á midi.is. Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway. Platan var sjötta hljómplata hljómsveitarinnar Genesis og kom út árið 1974. Hún var jafnframt sú síðasta sem Peter Gabriel tók þátt í. Hljómplatan vakti mikla athygli og þá ekki síður tónleikaferðin sem fylgdi í kjölfarið. Flestir Genesis-aðdáendur þekkja væntanlega lög eins og Firth of Fifth, Lamia, Counting Out Time, Dancing with the Moonlit Knight og fleiri. Einnig verður flutt úrval af eldri og yngri lögum hljómsveitarinnar. Genesis-hópinn skipa: Arnar Sebastian Gunnarsson, söngur, Árni Steingrímsson, gítar, Bjarni Þór, söngur, Björn Erlingsson, bassi, Don Eddy, þverflauta, saxófónn, gítar og hljómborð, Jósep Gíslason, píanó og hljómborð, Nathalie Eva Gunnarsdóttir, söngur, og Sigurður Guðni Karlsson, trommur og slagverk. Aukatónleikarnir fara fram 8. febrúar en uppselt er á fyrri tónleikana sem eru 1. febrúar. Miðasala er hafin á midi.is.
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira