Tíundi áratugurinn upp á sitt besta Ólöf Skaftadóttir skrifar 11. febrúar 2014 12:00 Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu mikið á Tetriz. MYND/Anton Brink Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis. Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, stjórnar þættinum Tetriz sem er í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði á X-inu. „Þættirnir snúast um gamla skólann, tíunda áratuginn eins og hann gerist bestur,“ segir B-Ruff, sem valdi hádegið til þess að brjóta upp daginn hjá fólki og föstudag því þá eru allir komnir með hugann inn í helgina. „Það var frábært að heyra að fólk keyrði um alla borg á meðan á þættinum stóð – fólk festist í bílnum,“ segir B-Ruff, ánægður með góðar viðtökur. Þættirnir snúast fyrst og fremst um skemmtistaðinn Tetriz og tímabilið í kringum hann. „Dj-arnir B-Ruff, Fingaprint, Rampage og Dice spiluðu þessa tónlist á Tetriz og leiddu saman heilu hverfin út á þetta sameiginlega áhugamál. Það er svo mikið af flottri tónlist frá þessum tíma. Ég þurfti að stoppa mig af eftir fyrsta þáttinn, þegar ég var að taka saman plötur.“ B-Ruff byrjar einnig með vikulegan þátt á X-inu, ásamt Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson, á næstunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á útvarpssíðu Vísis.
Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira