Matseðill innblásinn af Radiohead Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 08:30 Thom Yorke er söngvari Radiohead. Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton. Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kokkurinn Kyle Hanley hjá veitingastaðnum Detroit Golf Club í Detroit í Bandaríkjunum hefur hannað tíu rétta matseðil sem er innblásinn af plötunni Kid A með Radiohead. Hver réttur passar við lag á plötunni. Matseðillinn verður aðeins í boði 19. febrúar næstkomandi og komast 36 manns að. Miðinn kostar 125 dollara, rúmlega fjórtán þúsund krónur. Það kvöld gengur undir heitinu A Night With Kid A og mun platan verða spiluð á meðan matargestir gæða sér á réttum á borð við andabringu og lambakótelettur. Kyle var í tónlistarnámi áður en hann varð kokkur og segist heyra liti og áferð þegar hann hlustar á tónlist. „Sérstaklega þegar ég hlusta á Radiohead. Þetta er mjög áhrifamikil hljómsveit.“ Þá er einnig boðið upp á sérstaka drykki með matseðlinum, þar á meðal sérhannaðan gin og tonic-drykk en vínseðillinn var hannaður af Joseph Allerton.
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira