Nýliðar sópa til sín tilnefningum Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. mars 2014 11:30 Hljómsveitin Kaleo hefur átt frábært ár en sveitin er einmitt tilnefnd í sex flokkum af átta. Frumburður sveitarinnar sem er henni samnefndur var mjög vinsæll og seldist vel. mynd/raggi óla Hlustendaverðlaunin verða afhent í kraftmiklu og spennandi tónlistarpartíi í Háskólabíói þann 21. mars næstkomandi. Hlustendur Bylgjunnar, X-ins 977 og FM 957 hafa kosið sigurvegarana en kosningu er lokið og með því hafa hlustendur valið þá tónlistarmenn sem sköruðu fram úr á árinu 2013. Ungu listamennirnir eru í eldlínunni þar sem hljómsveitin Kaleo er með flestar tilnefningar eða sex talsins. Mammút fylgir Kaleo fast eftir með fjórar tilnefningar. Tilvonandi Íslandsvinur, Justin Timberlake, er tilnefndur fyrir erlenda lag ársins, lagið Mirrors. Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 en kynnar kvöldsins verða þau Saga Garðarsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson. Fram koma meðal annars: Kaleo, Jón Jónsson, Steinar, Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent, Emilíana Torrini, Lay Low, Leaves, Skálmöld og Dikta. Hátíðin er opin öllum og fer miðasala fram á miði.is. Tilnefningarnar eru:Hljómsveitin Mammút er tilnefnd í fjórum flokkum af átta og hefur unnið marga sigra á árinu. Sveitin vann þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fóru um síðustu helgi.fréttablaðið/arnþórSöngkona ársins:Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And MenMargrét Rán Magnúsdóttir - VökLay LowSigríður Thorlacius - HjaltalínKatrína Mogensen - MammútEmilíana Torrini Plata ársins:Kaleo - KaleoTookah - Emilíana TorriniBeginning - SteinarPale Green Ghosts - John GrantKomdu til mín svarta systir - MammútMamma þarf að djamma - Baggalútur Flytjandi ársins:MammútOf Monsters And MenKaleoBotnleðjaBaggalúturNýdönsk og John Grant Söngvari ársins:Jökull Júlíusson - KaleoJón JónssonJohn GrantArnór Guðjónsson - LeavesStefán Jakobsson - DimmaStefán Hilmarsson - Sálin hans Jóns míns Nýliði árins:SamSamSteinarKaleoVökUnnur EggertsdóttirMono Town Myndband ársins:Tookah - Emilíana TorriniI Feel You - Jón JónssonGleipnir - SkálmöldBrennisteinn - Sigur RósHvolpaást - Mc Gauti, Larry BRD og Unnsteinn ManuelVor í Vaglaskógi - Kaleo Lag ársins: Vor í Vaglaskógi - Kaleo Up - SteinarSweet World - Nýdönsk og John GrantSalt - MammútPanikkast - BotnleðjaMamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Erlenda lag ársinsDo I Wanna Know - Arctic MonkeysGet Lucky - Daft PunkMirrors - Justin TimberlakeMy God Is The Sun - Queen Of The Stone AgeRoyals - LordeJust Give Me A Reason - Pink og Nate Ruess Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hlustendaverðlaunin verða afhent í kraftmiklu og spennandi tónlistarpartíi í Háskólabíói þann 21. mars næstkomandi. Hlustendur Bylgjunnar, X-ins 977 og FM 957 hafa kosið sigurvegarana en kosningu er lokið og með því hafa hlustendur valið þá tónlistarmenn sem sköruðu fram úr á árinu 2013. Ungu listamennirnir eru í eldlínunni þar sem hljómsveitin Kaleo er með flestar tilnefningar eða sex talsins. Mammút fylgir Kaleo fast eftir með fjórar tilnefningar. Tilvonandi Íslandsvinur, Justin Timberlake, er tilnefndur fyrir erlenda lag ársins, lagið Mirrors. Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 en kynnar kvöldsins verða þau Saga Garðarsdóttir og Sverrir Þór Sverrisson. Fram koma meðal annars: Kaleo, Jón Jónsson, Steinar, Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent, Emilíana Torrini, Lay Low, Leaves, Skálmöld og Dikta. Hátíðin er opin öllum og fer miðasala fram á miði.is. Tilnefningarnar eru:Hljómsveitin Mammút er tilnefnd í fjórum flokkum af átta og hefur unnið marga sigra á árinu. Sveitin vann þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fóru um síðustu helgi.fréttablaðið/arnþórSöngkona ársins:Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And MenMargrét Rán Magnúsdóttir - VökLay LowSigríður Thorlacius - HjaltalínKatrína Mogensen - MammútEmilíana Torrini Plata ársins:Kaleo - KaleoTookah - Emilíana TorriniBeginning - SteinarPale Green Ghosts - John GrantKomdu til mín svarta systir - MammútMamma þarf að djamma - Baggalútur Flytjandi ársins:MammútOf Monsters And MenKaleoBotnleðjaBaggalúturNýdönsk og John Grant Söngvari ársins:Jökull Júlíusson - KaleoJón JónssonJohn GrantArnór Guðjónsson - LeavesStefán Jakobsson - DimmaStefán Hilmarsson - Sálin hans Jóns míns Nýliði árins:SamSamSteinarKaleoVökUnnur EggertsdóttirMono Town Myndband ársins:Tookah - Emilíana TorriniI Feel You - Jón JónssonGleipnir - SkálmöldBrennisteinn - Sigur RósHvolpaást - Mc Gauti, Larry BRD og Unnsteinn ManuelVor í Vaglaskógi - Kaleo Lag ársins: Vor í Vaglaskógi - Kaleo Up - SteinarSweet World - Nýdönsk og John GrantSalt - MammútPanikkast - BotnleðjaMamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Erlenda lag ársinsDo I Wanna Know - Arctic MonkeysGet Lucky - Daft PunkMirrors - Justin TimberlakeMy God Is The Sun - Queen Of The Stone AgeRoyals - LordeJust Give Me A Reason - Pink og Nate Ruess
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira