Flíkin sem stenst tímans tönn 22. mars 2014 15:30 Prabal Gurung Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er það hvíta skyrtan. Hvít skyrta er flík sem passar við allt og má finna í óteljandi útgáfum frá flestum tískuhúsum heims í gegnum tíðina. Í upphafi var skyrtan einungis ætluð herramönnum en er nú orðin lykilflík í fataskápum beggja kynja. Tískuhúsin eru á einu máli um að hvíta skyrtan eigi heima í vor- og sumartískunni sem, með hækkandi sól, ekki er seinna vænna að fara að huga að. Hér að neðan fylgja myndir af hvítum skyrtum af tískupöllunum, frá merkjum tískuhúsa á borð við Balenciaga, Acne, Alexander Wang, Phillip Lim, Prabal Gurung, Bottega Veneta, Victoria Beckham og Nina Ricci. Sjón er sögu ríkari.3.1 Phillip LimNina RicciBottega VenetaVictoria BeckhamBalenciagaVictoria BeckhamAlexander WangAcne Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er það hvíta skyrtan. Hvít skyrta er flík sem passar við allt og má finna í óteljandi útgáfum frá flestum tískuhúsum heims í gegnum tíðina. Í upphafi var skyrtan einungis ætluð herramönnum en er nú orðin lykilflík í fataskápum beggja kynja. Tískuhúsin eru á einu máli um að hvíta skyrtan eigi heima í vor- og sumartískunni sem, með hækkandi sól, ekki er seinna vænna að fara að huga að. Hér að neðan fylgja myndir af hvítum skyrtum af tískupöllunum, frá merkjum tískuhúsa á borð við Balenciaga, Acne, Alexander Wang, Phillip Lim, Prabal Gurung, Bottega Veneta, Victoria Beckham og Nina Ricci. Sjón er sögu ríkari.3.1 Phillip LimNina RicciBottega VenetaVictoria BeckhamBalenciagaVictoria BeckhamAlexander WangAcne
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira