Kaffi, kökur og Gunni Þórðar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2014 09:30 Gunnar Þórðarson stígur á svið í Von í kvöld. Vísir/Stefán „Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Þetta hefur verið að ganga frábærlega hjá okkur,“ segir Rúnar Freyr, samskiptafulltrúi SÁÁ, um tónleikaröð SÁÁ, Kaffi, kökur, rokk & ról. Síðustu tónleikar í röðinni fyrir sumarið verða haldnir í kvöld í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Það er enginn annar en Gunnar Þórðarson sem sér um að skemmta gestum. „Ég held ég geti lofað frábærum tónleikum. Gunna Þórðar þarf ekki að kynna fyrir neinum enda okkar ástsælasti tónlistarmaður. Hann er alltaf frábær, það er bara þannig. Og í kvöld mætir hann einn með gítarinn og tekur öll sín þekktustu lög. Þetta verður æðislegt. Miðaverð er þúsund krónur og í boði er kaffi, kökur og Gunni Þórðar,“ segir Rúnar Freyr, sem er afar ánægður með viðtökurnar sem tónleikaröðin hefur fengið. „Hingað koma allra bestu tónlistarmenn þjóðarinnar síðasta þriðjudag hvers mánaðar og fólk nýtur þess að mæta á gæðatónleika í edrú umhverfi. Sumir koma meira að segja með unglingana sína með.“ Húsið verður opnað kl. 20.00 og tónleikarnir byrja klukkan 20.30.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira