Ólíkar minningar frá oddaleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2014 10:00 Valskonan Hrafnhildur Skúladóttir getur orðið Íslandsmeistari í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Fréttablaðið/Stefán Lokaleikur handboltatímabilsins fer fram í Mýrinni í Garðabæ klukkan 13.30 í dag þegar deildarmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja árið í röð sem það þarf oddaleik til að skera úr um hvaða lið vinnur Íslandsmeistaratitilinn hjá stelpunum og bæði þessi lið hafa spilað svona leik á síðustu tveimur árum. Niðurstaðan og upplifun liðanna var aftur á móti gerólík. Valskonur urðu síðast Íslandsmeistarar fyrir tveimur árum eftir 24-21 sigur á Fram í oddaleik á Hlíðarenda. Það var þriðji Íslandsmeistaratitill Valsliðsins í röð. Stjörnukonur voru hins vegar í sams konar leik í fyrra þegar þær urðu að sætta sig við 16-19 tap á móti Fram. Stjarnan komst hins vegar í úrslitin í fyrra eftir dramatískan sigur á Valsliðinu í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan var einnig 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í fyrra en tapaði þá tveimur síðustu leikjunum og það gæti vissulega endurtekið sig í ár. Stjörnuliðið missti niður þriggja marka forskot í blálokin í fjórða leiknum þegar þær virtust vera að landa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í fimm ár. Stjörnuliðið býr nú að því að eiga heimaleikinn þar sem Garðabæjarkonur hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Nú er að sjá hvort heimavöllurinn dugi Stjörnukonum eða hvort Valskonur ná að leika eftir afrek Eyjamanna í fyrrakvöld og tryggja sér titilinn á útivelli. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Lokaleikur handboltatímabilsins fer fram í Mýrinni í Garðabæ klukkan 13.30 í dag þegar deildarmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar Vals spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja árið í röð sem það þarf oddaleik til að skera úr um hvaða lið vinnur Íslandsmeistaratitilinn hjá stelpunum og bæði þessi lið hafa spilað svona leik á síðustu tveimur árum. Niðurstaðan og upplifun liðanna var aftur á móti gerólík. Valskonur urðu síðast Íslandsmeistarar fyrir tveimur árum eftir 24-21 sigur á Fram í oddaleik á Hlíðarenda. Það var þriðji Íslandsmeistaratitill Valsliðsins í röð. Stjörnukonur voru hins vegar í sams konar leik í fyrra þegar þær urðu að sætta sig við 16-19 tap á móti Fram. Stjarnan komst hins vegar í úrslitin í fyrra eftir dramatískan sigur á Valsliðinu í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan var einnig 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í fyrra en tapaði þá tveimur síðustu leikjunum og það gæti vissulega endurtekið sig í ár. Stjörnuliðið missti niður þriggja marka forskot í blálokin í fjórða leiknum þegar þær virtust vera að landa fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í fimm ár. Stjörnuliðið býr nú að því að eiga heimaleikinn þar sem Garðabæjarkonur hafa unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Nú er að sjá hvort heimavöllurinn dugi Stjörnukonum eða hvort Valskonur ná að leika eftir afrek Eyjamanna í fyrrakvöld og tryggja sér titilinn á útivelli.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Óskar Bjarni vill sjá fleiri Valsmenn á vellinum Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Vals hefðu verið í minnihluta á leik Vals og Stjörnunnar í gær. 16. maí 2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 23-19 | Anna Úrsúla kláraði Stjörnuna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sá til þess að Valur náði að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni gegn deildarmeisturum Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn. 14. maí 2014 14:38