Rihanna tískufyrirmynd ársins Álfrún Pálsdóttir skrifar 4. júní 2014 12:30 Smekklegar stjörnur á dregilnum. Vísir/Getty Hin árlegu bandarísku fatahönnunarverðlaun, CFDA, voru veitt á mánudagskvöldið í Alice Tully Hall í Lincoln Center í New York. Fatavalið var í takt við tilefnið þar sem stjörnurnar gengu rauða dregilinn. Tvíburasysturnar smekkleguMary-Kate og Ashley Olsen fengu verðlaun fyrir fylgihlutamerki ársins fyrir merki sitt The Row og Rihanna var valin tískufyrirmynd ársins. Hún gerði sér lítið fyrir og klæddist demantakjól sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Blake Lively í stuttum kjól frá Michael Kors.Keri Russell í kjól frá Rosie Assoulin.Coco Rocha í Christian Siriano.Leikkonan Lupita Nyongo í umdeildum klæðnaði frá Suno.Rihanna í kjól frá Adam Selman sem vakti heldur betur athygli.Rachel Zoe í kjól sem hún hannaði sjálf.Ashley og Mary-Kate Olsen í eigin hönnun.Solange Knowles í einföldum en fallegum kjól frá Calvin Klein. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hin árlegu bandarísku fatahönnunarverðlaun, CFDA, voru veitt á mánudagskvöldið í Alice Tully Hall í Lincoln Center í New York. Fatavalið var í takt við tilefnið þar sem stjörnurnar gengu rauða dregilinn. Tvíburasysturnar smekkleguMary-Kate og Ashley Olsen fengu verðlaun fyrir fylgihlutamerki ársins fyrir merki sitt The Row og Rihanna var valin tískufyrirmynd ársins. Hún gerði sér lítið fyrir og klæddist demantakjól sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Blake Lively í stuttum kjól frá Michael Kors.Keri Russell í kjól frá Rosie Assoulin.Coco Rocha í Christian Siriano.Leikkonan Lupita Nyongo í umdeildum klæðnaði frá Suno.Rihanna í kjól frá Adam Selman sem vakti heldur betur athygli.Rachel Zoe í kjól sem hún hannaði sjálf.Ashley og Mary-Kate Olsen í eigin hönnun.Solange Knowles í einföldum en fallegum kjól frá Calvin Klein.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira