Ætlar kannski að smakka lunda Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2014 09:30 Mikið er að gera hjá John sem vonast til að fá allavega nokkra daga í sumarfrí í ár. Vísir/Valli „Mig langaði að koma fram því ég var beðinn um það og það hljómaði eins og frábært tækifæri til að fara til Vestmannaeyja því ég hef ekki komið þangað áður,“ segir bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant. Hann treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og hlakkar mikið til. „Ég ætla mestmegnis að syngja lög af nýjustu plötu minni, Pale Green Ghosts, og líka nokkur af fyrstu sólóplötunni minni, Queen of Denmark,“ segir John. Hann er ekki viss hvort hann þori að smakka þjóðhátíðarréttinn, reyktan lunda. „Ég er ekki viss. Kannski.“ John er á tónleikaferðalagi sem stendur en hann vonast til að vinna meira með íslenskum tónlistarmönnum í framtíðinni. Hann samdi til að mynda enska textann við Eurovision-lag Pollapönks, Enga fordóma, og er stoltur af strákunum. „Mér fannst þeir frábærir og þeir gerðu mig vissulega stoltan. Það er mikill heiður að þeir hafi beðið mig að hjálpa því þeir eru yndislegar manneskjur og frábærir tónlistarmenn og mér fannst lagið þeirra gott. Þeir eru umvafðir góðri orku og flytja frábæran boðskap.“ Eurovision Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Mig langaði að koma fram því ég var beðinn um það og það hljómaði eins og frábært tækifæri til að fara til Vestmannaeyja því ég hef ekki komið þangað áður,“ segir bandaríski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn John Grant. Hann treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og hlakkar mikið til. „Ég ætla mestmegnis að syngja lög af nýjustu plötu minni, Pale Green Ghosts, og líka nokkur af fyrstu sólóplötunni minni, Queen of Denmark,“ segir John. Hann er ekki viss hvort hann þori að smakka þjóðhátíðarréttinn, reyktan lunda. „Ég er ekki viss. Kannski.“ John er á tónleikaferðalagi sem stendur en hann vonast til að vinna meira með íslenskum tónlistarmönnum í framtíðinni. Hann samdi til að mynda enska textann við Eurovision-lag Pollapönks, Enga fordóma, og er stoltur af strákunum. „Mér fannst þeir frábærir og þeir gerðu mig vissulega stoltan. Það er mikill heiður að þeir hafi beðið mig að hjálpa því þeir eru yndislegar manneskjur og frábærir tónlistarmenn og mér fannst lagið þeirra gott. Þeir eru umvafðir góðri orku og flytja frábæran boðskap.“
Eurovision Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira