Opnar skúlptúrasýningu á netinu Baldvin Þormóðsson skrifar 5. júlí 2014 16:00 Una Björg Magnúsdóttir útskrifaðist úr Listaháskólanum í vor. mynd/aðsend „Hugmyndin er að það sé enginn staður sem fólk þarf að fara á, fólk getur bara séð sýninguna heima hjá sér,“ segir Una Björg Magnúsdóttir, en hún opnar sýningu sína Wavering á vefsíðunni artclickdaily.info í dag. Una útskrifaðist úr myndlist við Listaháskóla Íslands í vor en hún vinnur mest með skúlptúra og inniheldur sýning hennar rafræna skúlptúra. „Wavering er bæði vísun í bylgju og eitthvað sem hörfar og minnkar,“ segir Una. „Skúlptúrarnir eru sem sagt fánar sem ég hef unnið með í öðru formi en eru núna á netinu þannig að þetta eru svona stafrænir fánar,“ segir Una en galleríið sem hýsir sýninguna er vefsíða sem Ívar Glói Gunnarsson og Brynjar Helgason stofnuðu fyrir ári og verður þetta áttunda sýningin sem sett er upp í netgalleríinu. „Þetta er annar vettvangur, ekki hefðbundið þar sem allir fara á einhvern stað og hanga þar, heldur getur fólk bara farið inn á netinu,“ segir Una en sýningin verður opnuð klukkan 12.00 í dag á artclickdaily.info. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Hugmyndin er að það sé enginn staður sem fólk þarf að fara á, fólk getur bara séð sýninguna heima hjá sér,“ segir Una Björg Magnúsdóttir, en hún opnar sýningu sína Wavering á vefsíðunni artclickdaily.info í dag. Una útskrifaðist úr myndlist við Listaháskóla Íslands í vor en hún vinnur mest með skúlptúra og inniheldur sýning hennar rafræna skúlptúra. „Wavering er bæði vísun í bylgju og eitthvað sem hörfar og minnkar,“ segir Una. „Skúlptúrarnir eru sem sagt fánar sem ég hef unnið með í öðru formi en eru núna á netinu þannig að þetta eru svona stafrænir fánar,“ segir Una en galleríið sem hýsir sýninguna er vefsíða sem Ívar Glói Gunnarsson og Brynjar Helgason stofnuðu fyrir ári og verður þetta áttunda sýningin sem sett er upp í netgalleríinu. „Þetta er annar vettvangur, ekki hefðbundið þar sem allir fara á einhvern stað og hanga þar, heldur getur fólk bara farið inn á netinu,“ segir Una en sýningin verður opnuð klukkan 12.00 í dag á artclickdaily.info.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira