Stór hluti beikons á Íslandi úr innfluttum svínasíðum Sveinn Arnarsson skrifar 7. júlí 2014 07:00 tæplega 450 tonn af svínakjöti var flutt inn til landsins í fyrra. Á árinu 2013 voru flutt inn til landsins um 440 tonn af svínakjöti. Megnið af þeim innflutningi, eða um 300 tonn, er svínasíður sem fara í beikonframleiðslu. Innlend framleiðsla á svínakjöti annar ekki eftirspurn landsmanna eftir þessum hluta svínakjötsframleiðslunnar. Nú er svo komið að stór hluti þess beikons sem er á boðstólum í íslenskum matvöruverslunum er innfluttur. Varan er flutt inn frosin til Íslands, söltuð reykt, skorin og pökkuð í neytendaumbúðir fyrir innlendan markað. Ekki merkja allir framleiðendur neytendaumbúðirnar með nafni upprunalandsins. Vörumerkið Búrfell, sem er í eigu Sláturfélags Suðurlands upprunamerkir ekki það beikon sem þeir selja. Á síðasta ári var slátrað rúmlega 77.000 dýrum á Íslandi. Heildarframleiðslan samkvæmt vef Hagstofunnar var 6.400 tonn, eða um 82 kílóa meðalþyngd á skrokknum. Neysla Íslendinga á beikoni hefur margfaldast síðustu ár. Einkum vegna svonefndra kolvetnakúra þar sem menn áttu að sneiða hjá kolvetnum og éta í staðinn fitu og prótín. Þótt neyslan upp á síðkastið hafi farið örlítið niður er ennþá gríðarleg umframeftirspurn eftir beikoni. Því hefur innflutningurinn verið gríðarlega mikill.Ummæli Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns þingflokks Framsóknarflokksins, í kvöldfréttum Stöðvar 2, um innflutning á hráu kjöti sem myndi leiða til heilsuleysis, hafa vakið sterk viðbrögð. Hafa margir bent á að nú þegar flytjum við inn afar mikið af kjöti árlega til að anna eftirspurn landsmanna.Vísir/GVA„Framleiðsla íslensks landbúnaðar annar ekki eftirspurn eftir beikoni á landinu. Við þyrftum að fjölga slátruðum svínum um fimmtíu þúsund gripi árlega til að anna eftirspurn eftir beikoni. En þá kemur auðvitað upp það vandamál að þá yrði allt of mikið til af öðrum hlutum svínsins,“ segir Sveinn Vilberg Jónsson, framkvæmdastjóri Matfugls, sem rekur Ali kjötvinnslu. „Við reynum allt hvað við getum hjá okkur til að nota einungis innlendar afurðir, en það er bara ekki hægt hvað þetta varðar. Það eru allir að kaupa erlent svínakjöt til að anna eftirspurninni. Það er ekki hægt að fá nægjanlega mikið af innlendu svínakjöti,“ segir Sveinn. Innflutningur á erlendu nautakjöti er einnig mikill. Rúmlega 250 tonn af nautakjöti voru flutt inn til landsins í fyrra og rúmlega 700 tonn af kjúklingakjöti. Þó þetta sé innan við tíu prósent af heildarframleiðslu þessara dýra hér á landi er verið að anna eftirspurn á ákveðnum hlutum dýrsins. Um 75 tonn af nautalundum voru til að mynda flutt inn til landins í fyrra. Tengdar fréttir Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Á árinu 2013 voru flutt inn til landsins um 440 tonn af svínakjöti. Megnið af þeim innflutningi, eða um 300 tonn, er svínasíður sem fara í beikonframleiðslu. Innlend framleiðsla á svínakjöti annar ekki eftirspurn landsmanna eftir þessum hluta svínakjötsframleiðslunnar. Nú er svo komið að stór hluti þess beikons sem er á boðstólum í íslenskum matvöruverslunum er innfluttur. Varan er flutt inn frosin til Íslands, söltuð reykt, skorin og pökkuð í neytendaumbúðir fyrir innlendan markað. Ekki merkja allir framleiðendur neytendaumbúðirnar með nafni upprunalandsins. Vörumerkið Búrfell, sem er í eigu Sláturfélags Suðurlands upprunamerkir ekki það beikon sem þeir selja. Á síðasta ári var slátrað rúmlega 77.000 dýrum á Íslandi. Heildarframleiðslan samkvæmt vef Hagstofunnar var 6.400 tonn, eða um 82 kílóa meðalþyngd á skrokknum. Neysla Íslendinga á beikoni hefur margfaldast síðustu ár. Einkum vegna svonefndra kolvetnakúra þar sem menn áttu að sneiða hjá kolvetnum og éta í staðinn fitu og prótín. Þótt neyslan upp á síðkastið hafi farið örlítið niður er ennþá gríðarleg umframeftirspurn eftir beikoni. Því hefur innflutningurinn verið gríðarlega mikill.Ummæli Sigrúnar Magnúsdóttur, formanns þingflokks Framsóknarflokksins, í kvöldfréttum Stöðvar 2, um innflutning á hráu kjöti sem myndi leiða til heilsuleysis, hafa vakið sterk viðbrögð. Hafa margir bent á að nú þegar flytjum við inn afar mikið af kjöti árlega til að anna eftirspurn landsmanna.Vísir/GVA„Framleiðsla íslensks landbúnaðar annar ekki eftirspurn eftir beikoni á landinu. Við þyrftum að fjölga slátruðum svínum um fimmtíu þúsund gripi árlega til að anna eftirspurn eftir beikoni. En þá kemur auðvitað upp það vandamál að þá yrði allt of mikið til af öðrum hlutum svínsins,“ segir Sveinn Vilberg Jónsson, framkvæmdastjóri Matfugls, sem rekur Ali kjötvinnslu. „Við reynum allt hvað við getum hjá okkur til að nota einungis innlendar afurðir, en það er bara ekki hægt hvað þetta varðar. Það eru allir að kaupa erlent svínakjöt til að anna eftirspurninni. Það er ekki hægt að fá nægjanlega mikið af innlendu svínakjöti,“ segir Sveinn. Innflutningur á erlendu nautakjöti er einnig mikill. Rúmlega 250 tonn af nautakjöti voru flutt inn til landsins í fyrra og rúmlega 700 tonn af kjúklingakjöti. Þó þetta sé innan við tíu prósent af heildarframleiðslu þessara dýra hér á landi er verið að anna eftirspurn á ákveðnum hlutum dýrsins. Um 75 tonn af nautalundum voru til að mynda flutt inn til landins í fyrra.
Tengdar fréttir Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55