Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:00 Kokteillinn er afar bragðgóður. Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér. Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Súkkulaði-martini 60 ml vodki 30 ml súkkulaðilíkjör 30 ml Crème de Cacao 60 ml rjómi eða mjólk 30 g súkkulaði, bráðið 1 hafrakex 3 sykurpúðarMyljið hafrakexið. Bræðið súkkulaði og dýfið glasbrúninni í það, því næst í hafrakexmulninginn. Geymið í ísskáp í nokkrar mínútur. Setjið vodka, líkjör, Crème de Cacao og rjóma í kokteilhristara. Fyllið með ísmolum, hristið vel og hellið í glas. Setjið sykurpúða á kokteilpinna og hitið þá aðeins þannig að þeir brúnist. Skreytið drykkinn síðan með sykurpúðunum. Fengið hér.
Drykkir Eftirréttir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00 Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00 Gómsæt vegan-súkkulaðimjólk - UPPSKRIFT Mjög einfalt að búa þessa til. 9. júlí 2014 13:30 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Unaðslegar engiferkökur - UPPSKRIFT Bragðgóður og ljúffengur eftirréttur. 18. júlí 2014 11:00 Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT Algjör jarðarberjasæla. 18. júlí 2014 23:00 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT Þessi kaka er tilvalin í gleðskapinn í sumarblíðunni. 15. júlí 2014 11:00
Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT Einfaldar múffur sem eru sætar undir tönn. 7. júlí 2014 17:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00