Ólöf kynnir Palme Freyr Bjarnason skrifar 29. ágúst 2014 07:00 Ólöf Arnalds er að gefa út nýja plötu. Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian. Platan hefur að geyma átta lög og var myndband við fyrsta smáskífulagið, Patience, frumsýnt á miðvikudag. Framundan hjá henni eru átta tónleikar á Bretlandseyjum, þar á meðal í London, Manchester, Liverpool og Glasgow. Einnig spilar hún næsta miðvikudagskvöld, ásamt Emilíönu Torrini og John Grant, á árlegri menningarhátíð sem er haldin í Árósum í Danmörku. Hátíðin hefst í dag og stendur yfir í tíu daga. Hún er á meðal þeirra stærstu í Skandinavíu en fyrsta hátíðin var haldin árið 1965. Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian. Platan hefur að geyma átta lög og var myndband við fyrsta smáskífulagið, Patience, frumsýnt á miðvikudag. Framundan hjá henni eru átta tónleikar á Bretlandseyjum, þar á meðal í London, Manchester, Liverpool og Glasgow. Einnig spilar hún næsta miðvikudagskvöld, ásamt Emilíönu Torrini og John Grant, á árlegri menningarhátíð sem er haldin í Árósum í Danmörku. Hátíðin hefst í dag og stendur yfir í tíu daga. Hún er á meðal þeirra stærstu í Skandinavíu en fyrsta hátíðin var haldin árið 1965.
Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira