Textinn kominn á netið Freyr Bjarnason skrifar 10. september 2014 07:00 Júníus Meyvant. Fréttablaðið/Daníel Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze. Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay. Hægt er að skoða hann bæði á síðunum YouTube og Soundcloud og geta aðdáendur því loksins sungið hárréttan texta með laginu, hafi þeir ekki getað það hingað til. Color Decay, sem er fyrsta smáskífulag Júníusar, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út í vor. Það fór í efsta sæti vinsældalista Rásar 2, hefur verið spilað á flestum útvarpsstöðum og er að finna á plötunni This Is Icelandic Indie Music Vol. II, sem kom út fyrr á árinu.Hérna er textinn: Little like the colors fade away. Right under Blind beginning of decay broad under Blind beginning of decay Little like the flowers of debate stood by me in trials Of moving into place stood by me in trials From gloom to grace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams. Your voice is so beautiful. like the voice of quiet spring Little like the hours castaway. Why wonder Time ain't either here to stay why wonder Time will always pass away Little like the sewers that you made Run blindly through piles Off something disobeyed Run blindly through piles Off disgrace Straight up right now Is so wonderful Way beyond believe and dreams your voice is so beautiful Like the voice of summer breeze.
Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira