Leita að gömlum pönkperlum Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 13:00 The Fourth Reich með Þeysurunum - Ein af plötunum sem Synthadelia hefur endurútgefið. „Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar. Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar.
Tónlist Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira