Wannabe mest grípandi popplagið 4. nóvember 2014 12:30 Spice Girls sló í gegn með laginu Wannabe. Lagið Wannabe með The Spice Girls hefur verið kjörið mest grípandi popplag sem komið hefur út allt frá fimmta áratugnum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Háskólinn í Amsterdam gerði í samstarfi við Vísinda- og iðnaðarsafn Manchester. Könnunin var framkvæmd í gegnum nettölvuleikinn Hooked on Music þar sem tólf þúsund manns voru beðin um að mæla hversu fljót þau væru að þekkja 220 lög. Að meðaltali tók það 2,3 sekúndur fyrir þátttakendur að þekkja Wannabe, samkvæmt BBC. Í næstu fjórum sætum á eftir voru Mambo No 5 með Lou Bega, Eye of the Tiger með Survivor, Just Dance með Lady Gaga og SOS með ABBA. Markmið könnunarinnar var að rannsaka hvort eitthvað eitt einkenni grípandi popplög. Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið Wannabe með The Spice Girls hefur verið kjörið mest grípandi popplag sem komið hefur út allt frá fimmta áratugnum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Háskólinn í Amsterdam gerði í samstarfi við Vísinda- og iðnaðarsafn Manchester. Könnunin var framkvæmd í gegnum nettölvuleikinn Hooked on Music þar sem tólf þúsund manns voru beðin um að mæla hversu fljót þau væru að þekkja 220 lög. Að meðaltali tók það 2,3 sekúndur fyrir þátttakendur að þekkja Wannabe, samkvæmt BBC. Í næstu fjórum sætum á eftir voru Mambo No 5 með Lou Bega, Eye of the Tiger með Survivor, Just Dance með Lady Gaga og SOS með ABBA. Markmið könnunarinnar var að rannsaka hvort eitthvað eitt einkenni grípandi popplög.
Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira