Syngur létt og lágstemmt þó að tónarnir séu háir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 13:15 Kammerkór Egilsstaðakirkju er á meðal þeirra sem sjá um flutninginn. Mynd/Skarphéðinn Þórisson „Þetta verður mjög skemmtilegt og flott, ég get alveg lofað því. Heilmikill söngur,“ segir Þorbjörn Rúnarsson tenór um tvenna stórtónleika á Austurlandi á sunnudaginn. Þá flytja hátt í 60 manns þrjár kantötur úr Jólaóratoríu J.S. Bach, fyrst í Egilsstaðakirkju og síðan á Eskifirði. Það eru Kammerkór- og Kór Egilsstaðakirkju ásamt einsöngvurunum Þorbirni, Andreu Kissne Revfalvi sópran, Erlu Dóru Vogler mezzósópran og József Gabrieli-Kiss bassa sem sjá um flutninginn, með hljómsveit. Stjórnandi er Torvald Gjerde. Þorbjörn bjó á Egilsstöðum í 18 ár og söng með Kammerkór Egilsstaðakirkju frá stofnun hans. Hann býst við að syngja með kórnum núna líka, auk einsöngsins þar sem hann verður í hlutverki guðspjallamannsins eins og nokkrum sinnum áður, bæði meðan hann bjó á Egilsstöðum, í Langholtskirkju og í Færeyjum. „Þetta er ekkert boldangs tenórhlutverk í ítölskum stíl, heldur létt og lágstemmt þó að tónarnir séu háir,“ lýsir hann. Tónleikarnir verða klukkan 16 á sunnudag í Egilsstaðakirkju og klukkan 20 í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Menning Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Þetta verður mjög skemmtilegt og flott, ég get alveg lofað því. Heilmikill söngur,“ segir Þorbjörn Rúnarsson tenór um tvenna stórtónleika á Austurlandi á sunnudaginn. Þá flytja hátt í 60 manns þrjár kantötur úr Jólaóratoríu J.S. Bach, fyrst í Egilsstaðakirkju og síðan á Eskifirði. Það eru Kammerkór- og Kór Egilsstaðakirkju ásamt einsöngvurunum Þorbirni, Andreu Kissne Revfalvi sópran, Erlu Dóru Vogler mezzósópran og József Gabrieli-Kiss bassa sem sjá um flutninginn, með hljómsveit. Stjórnandi er Torvald Gjerde. Þorbjörn bjó á Egilsstöðum í 18 ár og söng með Kammerkór Egilsstaðakirkju frá stofnun hans. Hann býst við að syngja með kórnum núna líka, auk einsöngsins þar sem hann verður í hlutverki guðspjallamannsins eins og nokkrum sinnum áður, bæði meðan hann bjó á Egilsstöðum, í Langholtskirkju og í Færeyjum. „Þetta er ekkert boldangs tenórhlutverk í ítölskum stíl, heldur létt og lágstemmt þó að tónarnir séu háir,“ lýsir hann. Tónleikarnir verða klukkan 16 á sunnudag í Egilsstaðakirkju og klukkan 20 í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði.
Menning Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira