Kid Rock með nýja plötu 1. desember 2014 12:00 „Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira