Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Þórður Ingi Jónsson skrifar 4. desember 2014 09:30 Úthlutun verðlaunanna í fyrra. fréttablaðið/valli Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg. Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn í ár. Þess vegna hefur Kraumur birt 20 platna úrvalslista verðlaunanna, svokallaðan Kraumslista, yfir þau verk sem þykja hafa skarað fram úr í íslenskri tónlist á árinu. Síðar í mánuðinum verða verðlaunin sjálf svo afhent. Kraumslistinn er valinn af tíu manna dómnefnd sem skipuð er fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að hlusta á, vinna með og fjalla um íslenska tónlist. Formaður dómnefndar er Árni Matthíasson en auk hans skipa ráðið Benedikt Reynisson, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, María Lilja Þrastardóttir, Ólafur Halldór Ólafsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Trausti Júlíusson, Valdís Thor og Þórunn Edda Magnúsdóttir. Plötur eftir eftirfarandi tónlistarmenn eru tilnefndar; AdHd Önnu Þorvaldsdóttur, Ben Frost, Börn, Grísalappalísu, Heklu Magnúsdóttur, Kippa Kaninus, Low Roar, M-Band,Oyama, Óbó, Ólöfu Arnalds, Pink Street Boys, Russian Girls, Sindra Eldon, Singapore Sling, Skakkamanage, Skúla Sverris, Anthony Burr & Yungchen Lhamo, Úlf Kolka og Þóri Georg.
Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira