Gestir mæti með eyrnatappa Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:00 Pink Street Boys er talin háværasta hljómsveit landsins. mynd/skjáskot úr myndbandinu EVEL KNIEVEL „Þetta verða tónleikar ársins,“ segir Axel Björnsson, gítarleikari og söngvari bílskúrspönksveitarinnar Pink Street Boys, sem nefnd hefur verið „háværasta hljómsveit Íslands“. Þeir munu troða upp á Gauknum í kvöld en þetta verða síðustu tónleikar sveitarinnar á árinu. Þess má geta að platan Trash From the Boys var á lista Kraums yfir bestu plötur ársins ásamt plötunni Ræfli með Þóri Georg, meðlimi Kvalar, sem kemur einnig fram á tónleikunum. Auk Pink Street Boys koma fram Lord Pusswhip með sækadelískt hipphopp, Godchilla með sörf og stóner-metal og Kvöl, sem er að sögn Axels „geðveikt biturt elektró-pönk sjitt“. Axel mælir með því að gestir mæti með eyrnatappa þar sem tónleikarnir verði að sjálfsögðu afar háværir. „Þið megið ekki missa af þessu. Við lofum að berja ekki alla,“ segir Axel gráglettinn að vana. Húsið verður opnað klukkan 21.00 en það kostar litlar 1.000 krónur inn. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta verða tónleikar ársins,“ segir Axel Björnsson, gítarleikari og söngvari bílskúrspönksveitarinnar Pink Street Boys, sem nefnd hefur verið „háværasta hljómsveit Íslands“. Þeir munu troða upp á Gauknum í kvöld en þetta verða síðustu tónleikar sveitarinnar á árinu. Þess má geta að platan Trash From the Boys var á lista Kraums yfir bestu plötur ársins ásamt plötunni Ræfli með Þóri Georg, meðlimi Kvalar, sem kemur einnig fram á tónleikunum. Auk Pink Street Boys koma fram Lord Pusswhip með sækadelískt hipphopp, Godchilla með sörf og stóner-metal og Kvöl, sem er að sögn Axels „geðveikt biturt elektró-pönk sjitt“. Axel mælir með því að gestir mæti með eyrnatappa þar sem tónleikarnir verði að sjálfsögðu afar háværir. „Þið megið ekki missa af þessu. Við lofum að berja ekki alla,“ segir Axel gráglettinn að vana. Húsið verður opnað klukkan 21.00 en það kostar litlar 1.000 krónur inn.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira