Svartidauði spilar í fallbyssuvirki frá nítjándu öld Þórður Ingi Jónsson skrifar 22. desember 2014 00:01 Svartidauði gefur bráðum út The Synthesis of Whore and Beast. mynd/rakel erna „Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast. Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við munum troða upp í gömlu fallbyssuvirki frá 19. öld, það er mikil saga þarna í kring,“ segir Sturla Viðar Jakobsson, söngvari og gítarleikari svartmálmssveitarinnar Svartadauða. Sveitin kemur fram á hátíðinni Brutal Assault í Tékklandi í ágúst ásamt mörgum stærstu metalsveitum heimsins. „Þetta er austast í Bæjaralandi og það að koma fram í fallbyssuvirki heillaði okkur strax, við erum ekki bara að spila á einhverju tékknesku NASA. Þetta er úti í náttúrunni með fallbyssum, það gerist varla meira metal en það,“ segir Sturla. Á hátíðinni koma einnig fram sveitir eins og Sepultura, Brujeria, Cannibal Corpse, Cradle of Filth og tilvonandi Íslandsvinirnir Enslaved, sem spila á Eistnaflugi í júlí. Það er nóg að gera hjá sveitinni en í byrjun janúar kemur út geisladiskur og vínilplata þeirra, The Synthesis of Whore and Beast.
Tónlist Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira